Dóra og Döðlurnar er saman sett af 6 stelpum. Þær hafa spilað saman í eitt ár, hópurinn sem er núna en hljómsveitin hefur verið til í rúm 5 ár. Þær spila frumsamda tónlist á bæði íslensku og ensku sem er aðallega innblásin af popp-rokk tónlist. Þær gáfu út sitt fyrsta lag í júlí 2022 sem heitir Spegilmynd Frosin í Hel og má finna á Spotify og Youtube.