Dóra & Döðlurnar

Sveitarfélag: Reykjavík

Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað? 5 ár

Hekla Sif Sævaldsdóttir, Trommur

Dóra Bjarkadóttir, Bassi

Guðrún Ýr Guðmundsdóttir, Gítar/söngur

Emma Davidsdóttir, Píanó

Bára Katrín Jóhannsdóttir, Gítar/söngur

Auður Árnadóttir, Hljómborð/söngur

Dóra og Döðlurnar er saman sett af 6 stelpum. Þær hafa spilað saman í eitt ár, hópurinn sem er núna en hljómsveitin hefur verið til í rúm 5 ár. Þær spila frumsamda tónlist á bæði íslensku og ensku sem er aðallega innblásin af popp-rokk tónlist. Þær gáfu út sitt fyrsta lag í júlí 2022 sem heitir Spegilmynd Frosin í Hel og má finna á Spotify og Youtube.

Viltu hlusta?