DauÐnafn

Sveitarfélag: Reykjavík

Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað? 9 mánuði

Bjarki Þór Sævarsson, Gítar/Söngur

Þórdís Emma Rodríguez, Bassi

Jón Salka Páls, Trommur

Mara Birna Jóhannsdóttir, Gítar

Úr iðrum jarðar eða frá himnum ofan, enginn veit hvaðan DauÐnafn kom. Eitt er víst þau munu fá þig til að dansa, gráta og efast um kynhneigð þína.

Viltu hlusta?