BKPM

Sveitarfélag: Reykjavík/Kópavogur

Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað? Síðan í september.

Jón Logi Pálma, Söngur/bassi

Einar Karl Pétursson, Gítar, synth, bakrödd

Ásgeir Kjartansson, Gítar/bakrödd

Rósa Kristinsdóttir, Trommur/bakrödd

BKPM er post-punk hljómsveit undir áhrifum eldri banda eins og Talking Heads og Gang of Four en blandar það við tilraunakenndu hlið rokksins eins og Can og bætir við nútímalegu tvisti á stefnunni eins og Squid og Shame.

Viltu hlusta?