HáRún

Sveitarfélag: Reykjavík

Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað? 2 ár

Helga Rún Guðmundsdóttir, 21 ára, söngur/gítar/loops

Helga Rún Guðmundsdóttir (HáRún) er 21 árs tónlistakona úr Reykjavík sem ýmist syngur, spilar á gítar eða önnur hljóðfæri og stjórnar loopum sömdum af henni sjálfri. Tónlistinni mætti lýsa sem draumkenndu þjóðlaga, indie, poppi undir elektró áhrifum sungið af innlifun á íslensku.

Viltu hlusta?