Helga Rún Guðmundsdóttir (HáRún) er 21 árs tónlistakona úr Reykjavík sem ýmist syngur, spilar á gítar eða önnur hljóðfæri og stjórnar loopum sömdum af henni sjálfri. Tónlistinni mætti lýsa sem draumkenndu þjóðlaga, indie, poppi undir elektró áhrifum sungið af innlifun á íslensku.