Bí Bí & Joð

Heimabær: Reykjavík

Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað: 6 ár

Irma Sara Hjörnýjardóttir, 18 ára, trommur.
Þorgerður Harpa Ragnarsdóttir, 18 ára, píanó.
Svanhildur Guðný Hjördísardóttir, 18 ára, söngur.
Jakob Freyr Einarsson, 18 ára, bassi.
Lára Ruth Clausen, 18 ára, bakrödd.
Fannar Árni Ágústsson, 17 ára, bakrödd.

Hljómsveitin var stofnuð þegar við vorum í 8. bekk, árið 2017. Við erum 6 meðlimir. Fyrst vorum við cover-band en á síðasta ári byrjuðum við að semja okkar eigin tónlist. Við semjum allskonar tónlist sem kemur öll frá hjartanu.

Viltu hlusta?