FÓGETI

Fógeti mynd

Nöfn, aldur og hljóðfæri:

Eli Frost Ara, 18 ára, rödd/gítar

Arnar Már Víðisson, 18 ára, bassi

Sveitarfélag: Hafnarfjörður

Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað? 

Rúmt ár

Um hljómsveitina:

"Fógeti byrjaði að gera kaldhæðnislegt, íslenskt rapp til þess að gera grín af því en fékk svo óvart aðdáendur í leiðinni. Nú er Fógeti með bassaleikara og talar oft í þriðju persónu í svona lýsingum eins og þessari til þess að líta út eins og að þau viti hvað þau eru að gera. Nú er það bara skrýtin popptónlist."

 

Spilaðu tónlistina okkar: