FJÓRIR SVEITASTRÁKAR

Fjórir sveitastrákar

Nöfn, aldur og hljóðfæri:

Ragnar Númi Gunnarsson Breiðfjörð, 21 árs, hljómborð

Breki Hrafn Ómarsson, 20 ára, söngur

Jón Logi Pálmason, 20 ára, rafmagnsbassi

Ernir Ómarsson, 19 ára, trommur

Sveitarfélag: Reykjavík

Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað? 

Rúmt ár

 

Um hljómsveitina:

Þó nafnið mætti gefa til kynna að við séum country-hljómsveit, þá er raunin ekki sú. Við erum jazzaðir indie popp strákar.

Spilaðu tónlistina okkar: