E.C.

E.C. mynd

Nöfn, aldur og hljóðfæri:

Ari Jónsson, 21, söngur og gítar

Trausti Már Ísaksen, 21, söngur

Hörður Gunnar Geirsson, 21, rafheili

Hugi Sigurðarson, 21, bassi

Edgar Gylfi Skaale Hjaltason, 20, hljómborð/gítar

Sveitarfélag: Akranes

Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað? 

Tvö ár

Um hljómsveitina:

Hljómsveitin E.C. hefur upp á síðkastið unnið hörðum höndum að nýrri rafpopptónlist fyrir landann. E.C. semur flesta texta á ensku og því takmarkar hljómsveitin sig ekki við heimalandið. Í takt við tíðarandann eru textarnir endurspeglandi og rómantískir. Hljómsveitin var stofnað í enda desember af þremur meðlimum, Rafheilanum Herði og söngvurunum Ara og Trausta. Nýlega bættust við Bassaleikarinn Hugi og hljómborðsleikarinn Edgar.

 

Spilaðu tónlistina okkar: