DÓRA & DÖÐLURNAR

 

Dóra og Döðlurnar mynd

Nöfn, aldur og hljóðfæri:

Brynja Lóa, 15 ára, píanó

Dóra Bjarkadóttir, 15 ára, bassi

Bára Katrín, 15 ára, rafmagnsgítar/söngur

Júlía Sylvía Gunnarsdóttir, 16 ára, rafmagnsgítar

Hekla Sif Sævaldsdóttir, 15 ára, trommur

Auður Árnadóttir, 15 ára, hljómborð/ söngur

Lilja Sól Helgadóttir, 15 ára , altósaxófónn

Unnur Vala Eiríksdóttir , 14  ára, trompet

Áslaug Edda Kristjánsdóttir, 15 ára, trompet

Gunnar Guðmundsson, 16 ára, básúna

Sveitarfélag: Reykjavík

Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað? 1,5 ár

 

Um hljómsveitina:

Við erum Dóra & Döðlurnar. Þegar við byrjuðum vorum við sex, en núna erum við orðin fleiri og erum búnar að bæta við blásturshljóðfærum. Við spilum frumsamda tónlist mestmegnis á ensku. Við spilum popp með innblæstri af rokki 9.áratugarins.

 

Spilaðu tónlistina okkar: