DEMO

DEMO Ný mynd

Nöfn, aldur og hljóðfæri:

Alexander Fryderyk Grybos, 18 ára,rafgítar/söngur

Magnús Már Garðarsson, 16 ára, Trommur /bakrödd

Guðjón Steinn Skúlason, 17 ára, Saxófónn

Sigurður Baldivin Ólafsson, 23 ára , Rafgítar

Jakob Piotr Grybos, 13 ára, Píanó (hljómborð)

Sveitarfélag: Keflavík

Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað? 

2 ára

Um hljómsveitina:

DEMO er hljómsveit frá Keflavík sem spilar indie/rock með poppuðu ívafi.

Helsti innblástur hljómsveitarinnar eru Valdimar, Smashing Pumpkins og Sigur Rós. DEMO byrjaði að spila almennilega saman eftir Götupartý Ljósanætur 2019. Hljómsveitin varð til í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar þar sem allir meðlimir stunda nám í.

Spilaðu tónlistina okkar: