COSMIC ONION

 

Cosmic Onion

Nöfn, aldur og hljóðfæri:

Haukur Ingi Tómasson, 19 ára, rafmagnsbassi

Helgi Freyr Tómasson, 22 ára, rafmagnsgítar

Ólafur Kári Ólafsson, 22 ára, trommur

Guðmundur Elí Jóhannsson, 20 ára, hljómborð

Bjarni Dagur Jóhannsson, 22 ára, synth

 

Sveitarfélag: Reykjavík

Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað?

3 mánuði

 

Um hljómsveitina:

Ef blandað er saman lauki og fljúgandi furðuhlut þá er útkoman fljúgandi furðuhlutur sem fær ÞIG til að gráta. 'Cosmic Onion' er hljómsveit sem spilar að mestu leiti instrumental tónlist sem englar og/eða fjölvíddaverur munu háma í sig og kasta upp svo henni rignir yfir okkur. Vá hvað þetta er eitthvað gaman!

 

Spilaðu tónlistina okkar: