Fyrsta undankvöld
Myndir
Kvöld eitt
Músíktilraunir fagna 40 ára afmæli!

Músíktilraunir fagna nú fjörtíu ára stórafmæli. Keppnin hófst árið 1982 og er ein elsta tónlistarhátíð og keppni landsins.
2003

1. Sæti: Dáðadrengir. 2. Sæti: Doctuz. 3. Sæti: Amos. Athyglisverðasta hljómsveitin: Doctuz Besti söngvari/söngkona: Þórður Gunnar Þorvaldsson í Amos Besti gítarleikari: Daníel Friðrik Böðvarsson Doctuz Besti hljómborðsleikari/forritari: Karl Ingi Karlsson í Dáðadrengjum Besti bassaleikari: Arnljótur Sigurðsson í Danna og Dixieland-dvergunum. Besti trommari: Brynjar Konráðsson í Lunchbox Eftirtaldar 34 sveitir kepptu í Hinu Húsinu: Diluted, Lena, […]