Samstarf við Tónlistarklasan Tónhyl

Tónhylur hefur bæst við í hóp samstarfsaðila Músíktilrauna. Þau ætla styrkja sigurvegara annars og þriðja sæti um 5 mánuði hvort í æfingaraðstöðu sinni í Tónlistarklasanum. Í Tónhyl eru stúdíó bæði fyrir atvinnutónlistarfólk og þá sem eru að stíga sín fyrstu skref. Þeir sem eru með stúdíó í Tónhyl taka virkan þátt í starfsemi félagsins og […]

2003

1. Sæti: Dáðadrengir. 2. Sæti: Doctuz. 3. Sæti: Amos. Athyglisverðasta hljómsveitin: Doctuz Besti söngvari/söngkona: Þórður Gunnar Þorvaldsson í Amos Besti gítarleikari: Daníel Friðrik Böðvarsson Doctuz Besti hljómborðsleikari/forritari: Karl Ingi Karlsson í Dáðadrengjum Besti bassaleikari: Arnljótur Sigurðsson í Danna og Dixieland-dvergunum. Besti trommari: Brynjar Konráðsson í Lunchbox Eftirtaldar 34 sveitir kepptu í Hinu Húsinu: Diluted, Lena, […]