BUTTERCUPS

 

Buttercups ab

Nöfn, aldur og hljóðfæri:

Sóley Anna Benónýsdóttir, 24 ára, söngur

Nikolaus Weissgerber, 22 ára, píanó

Sveitarfélag: Reykjavík

Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað?  1. mánuð

Um hljómsveitina:

Hljómsveitin Buttercups var nýlega stofnuð af parinu Nik og Sóley Önnu. Þau stunduðu bæði tónlistarnám á sínum yngri árum og byrjuðu fyrir skömmu að semja tónlist saman sér til skemmtunar. Tónlistin er einföld poppmúsík með klassísku ívafi sem samanstendur mestmegnis af píanó og söng.

 

Spilaðu tónlistina okkar: