ATLI

Atli mynd

Nöfn, aldur og hljóðfæri:

Atli Dagur Stefánsson, 21 ára, gítar

Sveitarfélag: Sauðakrókur

Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað?

Rúmt ár

Um hljómsveitina:

Ég er 21 árs gamall frá Sauðárkróki og hef undanfarið ár verið að stíga mín fyrstu skref sem lagahöfundur. Á þessu ári hef ég samið um 50 lög og hyggst ég gefa einhver þeirra út núna í lok maí. Lög og texti eru eftir mig sjálfan og eru að mörgu leiti hugsanir sem ég þarf að koma í orð. Ég mun frumflytja þessa tónlist almenningi á músíktilraunum ásamt því að koma fram með loopstation í fyrsta skipti.

Spilaðu tónlistina okkar: