ARIA

Katrína mynd

Nöfn, aldur og hljóðfæri:

Katrín Inga Tryggvadóttir, 19 ára, rafmagnsgítar/söngur

Sveitarfélag: Reykjavík

Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað? 

Síðan 2015

Um hljómsveitina:

Aria er tónlistar og lagahöfundur frá Árbænum. Hún byrjaði að spila á gítar 10 ára gömul og hefur ekki hætt
síðan. Þegar hún var ung sagðist hún vera leið á því
að heyra sömu lögin í útvarpinu og sagði þá ein manneskja við hana "semdu þá tónlist sem þú vilt heyra". Henni þykir mjög vænt um tónistina sína og tjáir sig mikið í gegnum hana. Það sem einkennir lögin hennar er að hún semur ekki um einhven heldur til einhverns.

 

Spilaðu tónlistina mína: