ÆSA

Æsa mynd

Nöfn, aldur og hljóðfæri:

Zoe Vala Sands, 25 ára, söngur/píanó

Katrín Guðnadóttir, 22 ára, bassi

Gunnur Arndís Halldórsdóttir, 24 ára, gítar

Alexendra Rós Norðkvist, 21 ára, trommur

 

Sveitarfélag: Kópavogur

Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað? Rúmlega ár

 

Um hljómsveitina:

Við erum fjórar tónlistakonur að læra við FÍH og MÍT. Okkur langaði að stofna skemmtilegt stelpuband og taka þátt í Músíktilraunum

 

Spilaðu tónlistina okkar: