Styttist í opnun skráningar í Músíktilraunir

Skráning í Múskíktilraunir hefst 9. apríl og lýkur 26. apríl. Þær verða haldnar í Norðurljósasal Hörpu dagana 22-29. maí. Undankvöldin verða 22,23,24 og 25 maí en úrslitakvöldið verður haldið laugardaginn 29. maí.