Og við rúllum áfram !
3. undankvöld Músíktilrauna fer fram í kvöld, þriðjudagskvöldið 24. mars kl. 19:30 í Norðurljósasal Hörpu.
Þar spila: Frenzy, Sykurpúðarnir, SILVER KILLER, Hughrif, Sara, Stígur, John Doe, Fjöltengi, CALICUT OG MSTRO.
Tryggið ykkur miða á midi.is, harpa.is eða við inngang og sjáumst í Hörpu.