Módest GRÚV og Hewkii komust áfram

Módest GRÚV og Hewkii

Fyrsta undankvöldið var haldið í Hörpu í kvöld. Átta skemmtilegar og fjölbreyttar sveitir/listamenn komu fram.

Kvöldið fór þannig að dómnefnd valdi Hewkii áfram en salurinn valdi Módest GRÚV.

 

Takk og til hamingju allir sem tóku þátt í þessum fyrsta hluta hátíðarinnar! heart

Streymið frá fyrsta undankvöldinu.

 

Pages

Subscribe to Músíktilraunir 2019 RSS