Korter í flog og Gabríel Ólafs komust áfram

Það var víst hiti í herbergi dómnefndar á þriðja undankvöldinu. Hugsanlega er það vísbending um að fleirri sveitum verði kannski hleypt áfram á úrslitakvöldið. En það sem að við vitum er að salurinn valdi Gabríel Ólafs áfram og dómnefndin valdi Korter í flog.

Between Mountains og Vasi komust áfram

Between Mountains og Vasi

Annað undankvöldið var æsispennandi og virkilega fjölbreytt! yes

Átta sveitir/listamenn spiluðu tónlist öfgana á milli dauðrokks og píanókonserts.

Kvöldið fór þannig að dómnefnd valdi Vasi áfram en salurinn valdi Between Mountainsheart

Pages

Subscribe to Músíktilraunir 2019 RSS