Hljómsveit

Vox

 

Sveitarfélag:Egilsstaðir

 

Á vefnum:  

                   

Nafn aldur hljóðfæri
Sunniva Lind Gjerde 24 píanó og söngur
Lilja Iren Gjerde 20 Fiðla og söngur
Aldís Anna Þorsteinsdóttir 24 Píanó, gítar og söngur

Um hljómsveit:  

 

Við heitum Lilja, Sunniva og Aldís og erum allar frá Egilsstöðum. Okkur langaði til þess að taka þátt í Músíktilraunum því við höfum allar mikinn áhuga á tónlist og erum mikið að semja..

 

 

Spilar á: 

  • 4. kvöld - 21. mars