Hljómsveit

TOR

Heimabær: Dalvíkurbyggð

 

Nöfn, aldur og hljóðfæri:

Þormar Ernir Guðmundsson 14- Söngur

Þorsteinn Jakob Klemenzson 14- Píanó og gítar

 

Um hljómsveitina:

Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað? 2 ár

Vefsíða og samfélagmiðlar: https://soundcloud.com/thormarsteinn

 

Hljómsveitin TOR er frá Dalvík og Svarfaðardal og er skipuð þeim Þormari Erni Guðmundssyni, sem syngur og leikur á bassa og Þorsteini Jakobi Klemenzsyni, sem spilar á gítar og píanó. Þeir hafa báðir lært á hljóðfæri síðan á fyrstu árum grunnskóla. Drengirnir eru í 9. bekk í Dalvíkurskóla og verða báðir 15 ára á árinu. Þrátt fyrir ungan aldur hafa þeir verið í hljómsveit á vegum Tónlistarskólans á Tröllaskaga, komið fram á úrslitum Söngkeppni Samfés tvö ár í röð, 2018 og 2019 og hafa unnið saman að eigin tónsmíðum síðastliðin tvö ár.

Spilar á: 

  • 4. kvöld - 2. apríl

Soundcloud: