Hljómsveit

Þorvaldssynir

Heimabær: Siglufjörður

 

Nöfn,aldur og hljóðfæri:

Júlíus Þorvaldsson -16- Píanó

Tryggvi Þorvaldsson -16- Gítar

 

Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað? 12 ár

 

Upplýsingar um hljómsveitina / tónlistarmanninn:

Þorvaldssynir er skipuð af tvíburabræðrunum Tryggva og Júlíusi Þorvaldssonum. Þeir hafa spilað saman frá því að þeir voru fjögurra ára og er því erfitt að segja hvað Þorvaldssynir hafa starfað lengi. Þeir stunda nám við Tónlistarskólann á Tröllaskaga þar sem þeir læra báðir á gítar. Þeir eru einnig með útvarpsþáttinn Þorvaldssynir á Trölla Fm, ásamt því eru þeir gítarleikarar og söngvarar í hljómsveitinni Ronja og ræningjarnir.

Spilar á: 

  • 2. kvöld - 31. mars

Soundcloud: