Hljómsveit

Stefan Thormar

Sveitarfélag: Kópavogur

Nöfn,aldur og hljóðfæri:

Stefán Þormar 25 - Söngur/Gítar

Snorri Örn 24 - Bassi

Georg Ingi 24 – Trommur

 

Um hljómsveit:

Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað? Byrjaði fyrir ca einu ári með þetta sóló verkefni en live bandið að spila saman í fyrsta skipti.

Vefsíða og samfélagmiðlar: stefanthormar.com

 

Sóló verkefni sem ég byrjaði með fyrir ca ári og er núna vinna í að klára mína fyrstu plötu í kringum það. Hef þann heiður að þekkja mikið af frábærum hljóðfæraleikurum sem hjálpa mér við flutning á lögunum og í upptökum. Ákvað að taka þátt í Músiktilraunum þar sem þetta er mitt síðasta ár þar sem ég er með þáttökurétt.

Spilar á: 

  • 3. kvöld - 1. apríl

Soundcloud: