Hljómsveit

Soffía Ósk

Sveitarfélag: Eskifjörður

Nöfn,aldur og hljóðfæri: Soffía Ósk Kristinsdóttir 25- Söngur og Ukulele

 

Um hljómsveit:

Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað? Desember 2018

Vefsíða og samfélagmiðlar: www.facebook.com/soffiaoskmusic

 

13. desember 2018 kom út platan ‘In Two’, sem er fyrsta platan frá Soffíu Ósk. Tökur hófust árið 2014 þegar hún kom til Íslands í stutt stop og tók þá upp fimm lög hjá Einari Vilberg, pródúsent í Hljóðverk. Í fyrra flutti hún svo alfarið aftur á Frón og vann þá fimm lög til viðbótar með Einari. Textarnir eru eins og lyftir úr dagbækum Soffíu, og einlægnin skin í gegn með úkúlele undirspilinu. Soffía Ósk (söngur og úkúlele) kemur fram með hljómsveit, en hana skipa Arianna Ferro (gítar), Guðrún Hulda Pálsdóttir (bassi), og Yara Polana (trommur).

Soundcloud: