Hljómsveit

Sif

 

Sveitarfélag: Reykjavík

 

Á vefnum:

Nafn aldur hljóðfæri
Eydís Ýr Jóhannsdóttir 15 Söngur
Hrannar Ingi Arnarsson 16 Hljómborð
Gunnar Franz Árnason 15 Bassi,söngur,gítar
Guðmundur Hermann Lárusson 15 Gítar,bassi
Árni Björn Þórisson 14 Trommur

Um hljómsveit:  

Meðlimir hljómsveitarinnar koma úr Árbænum og stunda nám á unglingastigi í Norðlingaskóla. Þau hafa þekkst í nokkur ár og haft mikinn áhuga á tónlist frá byrjun skólagöngunnar en settu saman hljómsveitina haustið 2017. Söngvari hljómsveitarinnar og píanóleikari hafa þó unnið lengur saman eða síðan 2015 og unnið að því að semja lög og texta. Hljómsveitin hefur spilað fjölbreytilega músík en semur rokkaða popp tónlist, stundum með djass ívafi.

 

 

Spilar á: 

  • 4. kvöld - 21. mars