Hljómsveit

Rímugýgur

 

Sveitarfélag: Skaganes og Reykjavík

 

Á vefnum:  

Nafn aldur hljóðfæri
Halldór Logi sigurðarson 23 Rímugýgur

Um tónlistarmanninn: 

Rímugýgur er heilauppkast og tilraunaverkefni í bylgju íslensks rapps þar sem bryddað er upp á þeirri nýjung að nota fyrirbæri eins og rím og orð. Vopnaður einungis free trial forritum og nagandi smábæjabiturð ætlar Rímugýgur sér að höggva í jaxla niður allt sem kennt er við smekklegheit og fagurfræði.

 

 

Spilar á: 

  • 2. kvöld - 19. mars