Hljómsveit

Remony's Voice

Sveitarfélag: Reykjavík

Nöfn,aldur og hljóðfæri:

María Carmela Torrini 19- Söngur og kassagíta

Guðmundur Elí Jóhannsson 19- Hljómborð og bassi

Þorsteinn Steinberg Allansson 25- Rafmagnsgítar

 

Um Hljómsveit:

Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað? hálft ár 

Vefsíða og samfélagmiðlar: https://www.facebook.com/Remonysvoice/

Remony's Voice gefur ævintýrum og þjóðsögum nýjan búning með leikandi og ljúfum tónum með þjóðlaga rokk brag. Hljómsveitin var formlega stofnuð haustið 2018 en meðlimir hljómsveitarinnar höfðu áður kynnst og spilað saman í skólasöngleik í framhaldsskóla. Gott er að njóta tónlistarinnar með slátri og könnu af hunangsmjöð

Spilar á: 

  • 4. kvöld - 2. apríl

Soundcloud: