Hljómsveit

Parasol

Sveitarfélag: Reykjavík/Garðabær/Breiðhollt

Nöfn,aldur og hljóðfæri:

Broddi Gunnarsson 19- Rafmagnsgítar

Tómas Árni Héđinsson 18- Míkrafónn (söngur)

Emil Árnason 19- Rafmagnsbassi

Alexandra Rós Norðkvist 19- Trommur

Um hljómsveit:

Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað? 3 vikur

Vefsíða og samfélagmiðlar: https://www.instagram.com/parasol_band --- og --- https://www.youtube.com/channel/UCp39y9DycMkmDaluT_PQVcw?view_as=subscri...

Hljómsveitin "Parasol" er samansett af 4 tónlistarmönnum sem dreifðir eru um höfuðborgarsvæðið. Hljómsveitin byrjaði sem "Mac Demarco" coverband hjá Tómasi og Brodda en í lok sama dags og hún varđ til, varð hún að bandinu "Parasol". Undir lok sömu viku bætti hún svo við hjá sér 2 öðrum tónlistarmönnum, Emil og Alexöndru. Hljómsveitin hefur nú spilað saman í um 2 vikur og hefur samið um 6 lög á því ferli og öll mismunandi á sinn hátt. Ástæðan fyrir skráningunni er einungis það stóra skref að spila fyrir framan aðra og hvað þá á sviði, þrátt fyrir að flestir meðlimir hljómsveitarinnar hafi gert það einhverntíman með öðrum hljómsveitum eða sjálfir :)

Spilar á: 

  • 2. kvöld - 31. mars
  • Úrslitakvöld - 6. apríl

Soundcloud: