Hljómsveit

Oddweird

 

Sveitarfélag: Hólar í Hjaltadal

Nafn aldur hljóðfæri
Guðmundur Elí Jóhannsson  18 Hljómborð,Synth, Blokkflauta, Hristur
Helgi Freyr Tómasson  19 Gítar
Ólafur Kári Ólafsson 19 Bassi

Um bandið:  

Oddweird er Listamannsnafn og soloproject tónsmiðsins Guðmundar Elí Jóhannssonar. Oddweird fær víða innblástur svo sem úr funk, electro, 80's poppi, kvikmyndatónlist og jafnvel austurlenskri þjóðlagatónlist. Hann blandar þessu svo öllu saman og til verður eitthvað alveg nýtt og einstakt sem allir geta notið. Skondið en skemmtilegt væri góð lýsing. Aðalmarkmiðið er að sýna fram á þá endalausu möguleika litrófs tónlistar. Lokið augunum og látið tónana leika um ykkur.

 

 

 

Spilar á: 

  • 4. kvöld - 21. mars