Hljómsveit

Nótt

 

Sveitarfélag: Hafnafjörður

 

Á vefnum:  https://www.facebook.com/nott.group/

Nafn aldur hljóðfæri
Steingrímur Daði Kristjánsson 17 Söngur
Pétur Sigurdór 16 Bassi
Matthías Björn Gíslason 17 Rafheili
Jóhann Freyr Jóhannsson 16 Gítar
Hákon Aðalsteinsson 17 Hljómborð og bakrödd

Um hljómsveit:  

Hljómsvetin Nótt var stofnuð í febrúar 2018. Steingrímur Daði Kristjánsson hafði samið nokkur lög og var að leita af fólki til að taka þátt með sér í Músíktilraunum. Nokkrum dögum síðar var hann búin að móta hljómsveitina og skrá hana í Músíktilraunir. Það sem einkennir hljómsveitin Nótt er andrúmsloftið og orkan í lögunum er ólík öðrum hljómsveitum.

 

 

Spilar á: 

  • 3. kvöld - 20. mars