Hljómsveit

Morgunroði og Gráni

Sveitarfélag: Reykjavík

Nöfn,aldur og hljóðfæri:

Dagur Logi Ingimarsson 23- Rödd/Hljóðnemi

Árni Jónsson 25- Rödd/hljóðnemi og Sampler

 

Um hljómsveit:

Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað? 2015

Vefsíða og samfélagmiðlar: soundcloud.com/hverergrani og soundcloud.com/morgunrodi 

 

Hefðarkettirnir Morgunroði og Gráni!!! Úr dýpstu kimum Gullbringusýslu koma þeir færandi hendi á músíktilraunir 2019. Því ber svo sannarlega að fagna. Framlag þeirra saman stendur af innihaldsríkri textasmíði og töktum sem leika við eyru eins og blaut tunga, ásamt fullri körfu af brakandi ferskum ávöxtum fyrir sálarlíf almúgans.

Spilar á: 

  • 1. kvöld - 30. mars

Soundcloud: