Hljómsveit

Mókrókar

 

Sveitarfélag: Reykjavík

 

Á vefnum:    

Nafn aldur hljóðfæri
Þorkell Ragnar Grétarsson 21 Rafmagnsgítar
Benjamín Gísli Einarsson 21 Hljóðborð
Þórir Hólm Jónsson 24 Trommur

Um hljómsveit:  

Hljómsveitin Mókrókar varð til í kjölfar þess að hafa troðið upp á skemmtifundi félags íslenskra harmonikku-unnenda ásamt Flemming Viðari harmonikkuleikara. Eftir að hafa leikið alla gömlu dansana fram og aftur ákvað hljómsveitin að halda á ný mið og byrja að semja og spila spunatónlist. Ásamt því hefur tríóið einnig komið fram undir öðrum nöfnum og leikið jazz og fönk á hinum ýmsu börum og veitingastöðum.

 

 

 

Spilar á: 

  • 2. kvöld - 19. mars
  • Úrslitakvöld - 24. mars