Hljómsveit

Merkúr

Sveitarfélag: Vestmanneyjar

Nöfn,aldur og hljóðfæri:

Arnar Júlíusson – 19 – Söngur og gítar

Trausti Már Sigurðarson – 16 – Gítar og bakrödd

Mikael Magnússon – 16 – Trommur

Birgir Þór Bjarnason – 19 – Bassi

 

Um hljómsveit:

Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað? 16 mánuði

Vefsíða og samfélagmiðlar: facebook.com/meerkuur , instagram.com/_merkur__

 

Hljómsveitin Merkúr var stofnuð 15.Nóvember árið 2017. Strákarnir kynntust á karateæfingum í Vestmannaeyjum og þá komst það í ljós að þeir höfðu allir brennandi áhuga á tónlist. Það var því ekkert annað að gera heldur en að stofna hljómsveit. Þeir byrjuðu eins og margir aðrir, að spila í heimahúsum en fengu stuttu seinna æfingasvæði og þá byrjuðu þeir að skapa sína eigin tónlist. og þann 1. desember 2018 gáfu þeir út sýna fyrstu plötu "Apocalypse Rising" og hefur sú plata fengið góðar móttökur.

Spilar á: 

  • 3. kvöld - 1. apríl
  • Úrslitakvöld - 6. apríl

Soundcloud: