Hljómsveit

Melophobia

 

Sveitarfélag: Stykkishólmur

 

Á vefnum:    https://www.facebook.com/melophobia1/

                     https://www.instagram.com/melophobiaband/

Nafn aldur hljóðfæri
Hlöðver Smári Oddsson 20 Söngur og gítar
Friðrik Örn Sigþórsson 21 Bassi /raddir
Jón Glúmur 20 Sólógítar
Hinrik Þór Þórisson 21 Trommur

Um Hljómsveit:  

Hljómsveitin Melophobia var stofnuð árið 2012 í litlum bílskúr í Stykkishólmi. Í upphafi hét hún Operation Anti Stupid sem síðar var stytt í OAS sem er nafnið sem sveitin keppti í undir í fyrsta sinn í Músiktilraunum árið 2013. 2014 var nafninu breytt í BadNews og sveitin tók þátt undir því nafni árið 2014 og 2016. Núna hefur nafnið breyst í Melophobia sem er gríska og þýðir tónlistarhræðsla og ætla æskuvinirnir að taka þátt aftur! Mikið vatn hefur runnið til sjávar hjá Fóbíu drengjum síðan 2012 og fyrsta plata sveitarinnar Midnight Vibes kom út í október síðastliðinn og er fáanleg á Spotify. Háskólarokkararnir í Melophobia ætla sér að vera áberandi í þjóðfélaginu og nýta öll tækifæri sem gefast til þessað koma fram.

 

 

Spilar á: 

  • 1. kvöld - 18. mars