Hljómsveit

Meistarar dauðans

Sveitarfélag: Reykjavík

Nöfn,aldur og hljóðfæri:

Ásþór Loki Rúnarsson 19- Gítar og söngur

Albert Elías Arason 18- Bassi og bakraddir

Þórarinn Þeyr Rúnarsson 15- Trommur og bakraddir

Freyr Hlynsson 18- Hlómborð og bakraddir

 

Um hljómsveit:

Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað? 9 ár

Vefsíða og samfélagmiðlar: https://www.facebook.com/MeistararDaudans/

 

Meistarar dauðans eru þungarokkssveit að kjarna en þeir hafa leikið sér að jazztónlist, funki og meira. Meistarar dauðans hafa gefið út tvær plötur, sú fyrri sem er samnefnd hljómsveitinni kom út árið 2015 og var hún tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna. Á seinasta ári kom síðan út seinni plata þeirra, Lög þyngdaraflsins, sem safnað var fyrir á hópfjármögnun á Karolinafund líkt og fyrri platan.

Spilar á: 

  • 1. kvöld - 30. mars

Soundcloud: