Hljómsveit

Maron

 

Sveitarfélag: Akureyri

Nafn aldur hljóðfæri
Magnús Aron Katrínarson 22 Söngur

Um bandið:  

Magnús Aron a.k.a Maron. Avarage Joe sem féll fyrir textasmíði. Hann vill koma á framfæri sögu sinni og hvernig það eru aðrar leiðir til að skemmta fólki, ekki bara með efnishyggju og yfirborðskendum hugsunum. Hann vill leyfa fólki að tengja við það að tónlist er tjáning tilfinninga og að flest allt sem maður segir og gerir hefur áhrif á samfélag okkar. Kominn tími fyrir alla til að stand saman.

 

 

Spilar á: 

  • 1. kvöld - 18. mars