Hljómsveit

Konfekt

Sveitarfélag: Seltjarnarnes

Nöfn,aldur og hljóðfæri:

Eva Kolbrún Kolbeins 20- Trommur

Anna Ingibjörg Þorgeirsdóttir 20- Hljómborð, gítar og söngur

Stefanía Helga Sigurðardóttir 20- Gítar, píanó og bakrödd

 

Um hljómsveit:

Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað? Hálftár

 

Konfekt er hljómsveit skipuð af þrem ungum tónlistarkonum af Seltjarnarnesi. Anna Ingibjörg, Eva Kolbrún og Stefanía Helga. Við höfum allar lært á hlóðfæri og spilað með öðrum hljómsveitum. Nú í vetur byrjuðum við að spila saman og byrjuðum að semja okkar eigin tónlist.

Spilar á: 

  • 3. kvöld - 1. apríl
  • Úrslitakvöld - 6. apríl

Soundcloud: