Hljómsveit

Kokonutbae

Sveitarfélag: Reykjavík

Nöfn,aldur og hljóðfæri:

Drengur Arnar Kristjánsson 20- MiDi-Keyboard og Söngur

 

Um hljómsveit:

Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað? Síðan 2018

Vefsíða og samfélagmiðlar: instagram.com/kokonutbae

 

Ég er tvítugur Drengur úr Grafarvogi í Reykjavík og hef verið að hlusta á hip hop og rapp í 3 ár. Ég fór fljótlega að kynna mér upptökuforrit og búa til takta og undirspil sjálfur. Undanfarna mánuði hef ég verið að semja mína eigin tónlist, bæði lög og texta. Ég hef einnig verið að vinna aðeins með öðrum tónlistarmönnum í upptökum og lagasmíðum. Ég hef ekkert gefið út ennþá, en þátttaka mín í Músíktilraunum er stórt skref í átt að þeim draumi

Spilar á: 

  • 3. kvöld - 1. apríl

Soundcloud: