Hljómsveit

Karma brigade

Sveitarfélag: Reykjavík/Garðabær

Nöfn,aldur og hljóðfæri:

Agla Bríet Einarsdóttir 17- Söngur

Kári Hlynsson 16- Hljómborð

Hlynur Sævarsson 17- bassi

Jóhann Egill Johansson 16-Trommur

Steinunn Hildur Ólafsdóttir 16- Hljómborð og söngur

Killian Briansson 16- Gítar

 

Um Hljómsveit:

Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað? 2 ár

 

Við hljómsveitin Karma Brigade erum krakkar á aldrinum 16-17 höfum verið að spila saman í rúm 2 ár. Við fórum til Danmörku árið 2017 og síðan til Berlínar 2018 í ferð til að spila á götunum og á skemmtistöðum.

Spilar á: 

  • 4. kvöld - 2. apríl
  • Úrslitakvöld - 6. apríl

Soundcloud: