Hljómsveit

Karma brigade

 

Sveitarfélag: Reykjavík

 

Nafn aldur hljóðfæri
Steinunn Hildur Ólafsdóttir 15 Hljómborð og söngur
Agla Bríet Einarsdóttir 16 Söngur
Dagmar Ýr Eyþórsdóttir 16 Rafgítar
Hlynur Sævarsson 17 Rafbassi
Jóhann Egill Jóhannsson 16 Trommur
Kári Hlynsson 16 Hljómborð

 

Um bandið:  

Við erum hljómsveitin Karma Brigade. Hljómsveitin samanstendur af 6 ungum tónlistarmönnum á aldrinum 15-16, sem eiga heima út um allt höfuðborgarsvæðið. Við höfum verið að spila í rúmt ár og síðastliðna sumar spiluðum við meðal annars niðri í bæ og í sundlaugum Reykjavíkur.Einnig spiluðum við úti á torgum í Danmörku síðasta sumar og ætlum okkur að fara til Berlínar að spila núna í ár.

 

 

Spilar á: 

  • 2. kvöld - 19. mars
  • Úrslitakvöld - 24. mars