Hljómsveit

Jóhanna Elísa

 

Sveitarfélög: Reykjavík

Nafn aldur hljóðfæri
Jóhanna Elísa Skúladóttir 22 Söngur og píanó
Anna Katrín Hálfdanardóttir 17 Fiðla
Klara Rosatti 20 Víóla
Soffía Jónsdóttir 18 Selló
Snorri Örn Arnarson 23 Bassi

Um bandið:  

Jóhanna Elísa heiti ég og er söngkona og lagasmiður. Ég hélt burtfarartónleika úr söngdeild Tónlistarskóla FÍH fyrir ári síðan þar sem ég flutti í fyrsta skipti mína eigin tónlist opinberlega. Eftir það var ekki aftur snúið og nú vinn ég í að koma tónlist minni á framfæri. Lögin mín einkennist af ljóðrænum og grípandi laglínum. Ég er yfir mig hrifin af strengjum og því verða nokkrir frábærir strengjaleikarar með mér.

 

 

Spilar á: 

  • 3. kvöld - 20. mars