Hljómsveit

Hugarró

 

Sveitarfélög: Eyjafjarðarsveit

 

Á vefnum:  

Nafn aldur hljóðfæri
Hinrik Örn Brynjólfsson 16 Gítar
Haraldur Helgason 16 Trommur
Ólafur Tryggvason 16 Bassi

Um bandið:  

Við erum þrír sveitalubbar sem höfum mikinn áhuga á mörgum tegundum af tónlist, þess vegna viljum við ekki festa okkur í einni tónlistarstefnu, við höfum samt voða gaman af klassíska pönkinu. Við erum í tónlistinni aðeins til að skemmta okkur og vonandi öðrum.

 

 

Spilar á: 

  • 1. kvöld - 18. mars
  • Úrslitakvöld - 24. mars