Hljómsveit

Heimir Steinn

 

Sveitarfélag: Reykjavík

Nafn aldur hljóðfæri
Heimir Steinn Vigfússon 19 Gítar og söngur

 

Um bandið:  

Ég heiti Heimir Steinn, er 19 ára og er fæddur og uppalin í Breiðholti. Áhugi minn á tónlist kviknaði þegar ég var lítill í söng- og leiklistarskóla Borgarleikhússins. Ég byrjaði að æfa á gítar þegar ég var 9 ára og steig upp á svið í fyrsta sinn þegar ég var 15. Ég hef mjög gaman af tónlist og eitt það skemmtilegasta sem ég geri er að koma fram.

 

 

Spilar á: 

  • 2. kvöld - 19. mars