Hljómsveit

Hákon Hjaltalín

Sveitarfélag: Reykjavík

Nöfn,aldur og hljóðfæri:

Hákon Magnús Hjaltalín 19- Gítar

Albert Arason 18- Bassi

Haukur Snær Gunnarsson 22- Trommur

 

Um hljómsveit:

Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað ? 3 Mánuði

Vefsíða og samfélagmiðlar: https://www.hakonhjaltalin.com

 

Hákon Hjaltalín er ungur tónlistarmaður uppalinn í Skagafirði og býr nú í Reykjavík. Hann hefur spilað á hljóðfæri frá fjögura ára aldri og vinnur nú í útgáfu á plötu. Hann kemur nú fram með félögum sínum opinberlega og ætlar að spila með þeim á Músíktilraunum.

Spilar á: 

  • 4. kvöld - 2. apríl

Soundcloud: