Hljómsveit

gugusar

Sveitarfélag: Reykjavík

Nöfn,aldur og hljóðfæri:

Guðlaug Sóley Höskuldsdóttir 15- Hljómborð

Aníta Núr Magnúsdóttir 15- Slagverk

 

Um hljómsveit:

Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað? 1 ár

 

Guðlaug Sóley Höskuldsdóttir hefur haft áhuga á tónlist í nokkur ár en byrjaði bara fyrir stuttu að prufa sig áfram og úr því varð hljómsveitin gugusar. Guðlaug er 15 ára og spilar á hljómborð og fær til liðs við sig Anítu Núr Magnúsdóttur við flutning atriðisins. Tónlistin sem gugusar gerir er ekki af einhverri ákveðinni tónlistarstefnu heldur reynir Guðlaug að hafa öll lögin sín mismunandi. Þó má segja að þetta sé elektró, alternative og pínu pop í bland.

Spilar á: 

  • 2. kvöld - 31. mars
  • Úrslitakvöld - 6. apríl

Soundcloud: