Hljómsveit

Grey Hil Mars

 

Sveitarfélag: Reykjanesbær

 

Á vefnum: https://www.facebook.com/greyhilmars/

Nafn aldur hljóðfæri
Grétar Hilmarsson 25 Gítar og söngur
Hjörtur Geir Þorvarðarson 24 Bassi
Siguróli Valgeirsson 26 Trommur

 

Um bandið:  

Grey Hil Mars er tónlistarmaður sem er fæddur og uppalin í bítlabænum sjálfum Keflavík. Í margra ára skeið hefur hann stundað tónlist með ýmsum hljómveitum og hefur það reynst vel upp á reynsluna að gera, en nú í ár hefur hann ákveðið að gera sitt eigið "project" undir sínu eigin listamannsnafni og flytur hann lög úr eigin hjarta, með hjálp frá vinum sínum sem spila undir á trommur og bassa, sjálfur spilar Grey Hil Mars á gítar og syngur.

 

 

Spilar á: 

  • 4. kvöld - 21. mars
  • Úrslitakvöld - 24. mars