Hljómsveit

Global

Sveitarfélag: Hvolsvöllur

Nöfn,aldur og hljóðfæri:

Jón Ágústsson 15- Gítar

Karel Örn Tryggvason 17- Bassi

Freyja Benónýsdóttir 16- Söngvari

Oddný Benónýsdóttir 16- Söngvari

Bjarni Sigurðsson 15-Trommur

 

Um hljómsveit:

Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað? 2 og hálft ár

Vefsíða og samfélagmiðlar: https://www.facebook.com/GlobalThe-band-2036533686671390/?eid=ARBYESakj6YycTZ5diha--edTDnERmp1s2uZ6X7EBMW5L5cVMdaOv3e9u6oPSFuuH7

 

Við erum 5 unglingar frá Hvolsvelli sem ákváðum einn daginn að stofna okkur hljómsveit til gamans. Svo stilltum við upp græjum í bílskúrnum og sömdum nokkur lög og ákváðum að skella nokkrum í þessa keppni.

Spilar á: 

  • 4. kvöld - 2. apríl

Soundcloud: