Hljómsveit

Flammeus

Sveitarfélag: Akureyri

Nöfn, aldur og hljóðfæri:

Tumi Hrannar Pálmason – 21 – Rafbassi og söngur

Guðjón Jónsson – 23 – Hljómborð

Hafsteinn Davíðsson – 28 – Trommur

Jóhannes Stefánsson – 20 - Rafgítar

 

Um Hljómsveit:

Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað? 1,5 ár

Vefsíða og samfélagmiðlar:

https://www.facebook.com/FlammeusMusic/

 

Flammeus er listamannsnafn Tuma Hrannar-Pálmasonar, en öll lög sem flutt verða eru eftir hann. Frá 14 ára aldri hefur hann samið og spilað tónlist af miklu kappi, og um haustið 2017 (þá 19 ára) fékk hann til liðs við sig þá Guðjón Jónsson (hljómborð), Jóhannes Stefánsson (rafgítar) og Hafstein Davíðsson (trommur), til að spila með sér og taka upp mörg þeirra laga sem hann hefur samið. Allir meðlimir hljómsveitar Flammeusar, að honum sjálfum meðtöldum, eru starfandi á Akureyri um þessar mundir. Hljómsveitin er nú á kafi í upptökum á fyrstu plötu Flammeusar, "The Yellow", en hún er væntanleg í vor.

Spilar á: 

  • 1. kvöld - 30. mars
  • Úrslitakvöld - 6. apríl

Soundcloud: