Hljómsveit

Eilíf sjálfsfróun

Sveitarfélag: Mosfellsbær

Nöfn,aldur og hljóðfæri:

Halldór Ívar Stefánsson 20- Raddbönd og gong

Árni Haukur Árnason 20- Bassi

Þorsteinn Jónsson 19- Trommur

 

Um Hljómsveit:

Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað? Mánuð

 

Nafn sveitarinnar kom til í party-i um daginn og okkur fannst það of gott til þess að stofna ekki pönkhljómsveit í kring um það. Við skelltum í fjórar góðar æfingar og sömdum slatta af lögum. Að því þrekvirki loknu völdum við svo þau bestu til þess að fara með í Músíktilraunir og sigra heiminn.

Spilar á: 

  • 3. kvöld - 1. apríl
  • Úrslitakvöld - 6. apríl

Soundcloud: