Hljómsveit

E-Strengurinn

 

Sveitarfélag: Hvolsvöllur

Á vefnum: https://www.facebook.com/E-Strengurinn

Nafn aldur hljóðfæri
Jón Ágústsson 14 Gítar
Karel Örn Tryggvason 16 Bassi
Freyja Benónýsdóttir 15 Söngur
Bjarni Sigurðsson 15 Trommur

 

Um bandið:  

Við erum fjögra manna band, öll frá Hvolsvelli, við hljómsveitin byrjuðum að semja síðasta sumar í bílskúrnum og okkur hefur langað á Músíktilraunir síðan. Svo í vetur byrjaði Freyja að syngja með okkur og semja texta þá komu lögin öll saman.

 

Spilar á: 

  • 2. kvöld - 19. mars